Neyðarstjórnun fyrir veitufyrirtæki
Við viljum vekja athygli á vefnámskeiði sem Esri býður uppá nú í maímánuði.
Viðfangsefnið að þessu sinni er Neyðarstjórnun fyrir veitufyrirtæki.
Sjá nánari umfjöllun um neyðarstjórnum í Esri bloggi.
Fyrirlesturinn er í þremur hlutum og er 30 mínútur hver um sig.
Skráning fer fram hér