Jack Dangermond á lista TIME tímarits
Tímaritið Time hefur útnefnt Jack Dangermond, stofnanda og forstjóra Esri, einn af 100 áhrifamestu leiðtogum heims í baráttu gegn loftslagsvá.
Landupplýsingar skipta einna mestu máli til að skilja umhverfi okkar og hvaða áhrif ákvarðanir okkar hafa á það.
Við óskum Jack til hamingju með það.