Eldsumbrot á Reykjanesi
Frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi hefur SiteWatch verið helsta stjórntæki almannavarna og viðbragðsaðila.
Rétt kort og nákvæmar upplýsingar um stöðu og staðsetningu bjarga eru mikilvægir þættir í stjórnun aðgerða almannavarna.