top of page

ArcÍS 2019 - Vika til stefnu!


Ekki láta tækifærið framhjá þér fara!

ArcÍS ráðstefnan verður haldin miðvikudaginn 11. september á Hótel Natura, Reykjavík.

Komdu og hlýddu á Jack Dangermond tala um nýjustu strauma og stefnur hjá Esri.

Ásamt honum eru glæsilegur og fjölbreyttur hópur fyrirlesara sem deila þekkingu sinni og gefa okkur einstaka innsýn inn í starf sitt.

Kynntu þér dagskrána hér

SKRÁNING: Sendu okkur upplýsingar um nafn þátttakanda og greiðanda á netfangið samsyn@samsyn.is

Við viljum vekja sérstaka athygli á veggspjaldakeppnina okkar þar sem veitt verða Victors-verðlaunin fyrir besta veggspjaldið.

Ef þú ert að vinna að einhverju áhugaverðu í ArcGIS því ekki að setja það upp á veggspjaldi og kynna á ráðstefnunni.

Vinsamlegast athugið að veggspjaldið þarf að vera að einhverju eða öllu leiti unnið í ArcGIS. Tilkynna þarf þátttöku ásamt heiti spjalds fyrir mánudaginn 9. september á samsyn@samsyn.is

Nýlegt
Eldra
bottom of page