Esri tæknifyrirlestrar
Esri deilir myndböndum inn á YouTube með notendum sínum og öðrum áhugasömum frá notendaráðstefnunni í ár. Þar er að finna meðal annars Esri tæknifyrirlestra.
Til að byrja með langar okkur til að vekja athygli þína á þessum þremur: