top of page

ArcÍS ráðstefna 7. apríl


Taktu daginn frá!

Nú fer senn að líða að ráðstefnu ArcÍS sem verður haldin þann 7. apríl í Nauthól, Reykjavík.

Dagskráin lítur einkar vel út. Að vanda erum við með glæsilega fyrirlesara sem koma úr ýmsum áttum. Á næstu dögum munum við setja inn upplýsingar um erindi þeirra.

Kíktu á dagskránna!

Skráðu þig! Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á netfangið arcis@samsyn.is

Ef þú ert með veggspjald!

Veitt verða Victors-verðlaunin fyrir besta veggspjaldið.

Vinsamlegast athugið að veggspjaldið þarf að vera að einhverju eða öllu leiti unnið í ArcGIS. Tilkynna þarf þátttöku ásamt heiti spjalds fyrir mánudaginn 2. apríl á arcis@samsyn.is

Nýlegt
Eldra
bottom of page