top of page
Námskeið

Samsýn býður upp á ýmis námskeið fyrir ArcGIS hugbúnað.  Hægt er að óska eftir að ákveðið námskeið verði haldið miðað við að lágmarksfjöldi náist.  Nálgast má yfirlit yfir öll Esri Training námskeið hér.

esri-officialdistrib1.JPG
ArcGIS Pro: Essential Workflows

Námskeið er ætlað þeim sem hafa öðlast innsýn í notkun landupplýsingakerfa og vilja fá þekkingu til að vinna með
ArcGIS hugbúnað. 

 

Námskeið er 3 dagar.

Migrating from ArcMap to ArcGIS Pro

Námskeið er ætlað þeim sem eru með reynslu og þekkingu í ArcMap og vilja byrja að vinna í ArcGIS Pro.



Námskeið er 2 dagar.

Esri's MOOC Program

MOOC (Massive open online courses) námskeiðin er frábær leið til að læra hvernig skal nýta sér landupplýsingatæknina.

Öll námskeiðin eru ókeypis og kennd á vefnum


Hægt er að skrá sig á póstlista og fá tilkynningar þegar ný námskeið eru að hefjast 

Learn ArcGIS

Learn ArcGIS býður uppá fjölbreytt og skemmtileg námskeið sem spanna allt frá því hvernig maður útbýr kort yfir í að framkvæma  hinar ýmsu greiningar. 

Kennslan hentar jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og er án endurgjalds.

Samsýn ehf.
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Kt. 670295-2739


s. +354 570 0570
samsyn@samsyn.is

Opið alla virka daga frá kl. 09-17
  • White Facebook Icon
  • White Twitter Icon
esri-Official-Distributor_sRGBRev.png
RGB_FF 2013-2022-Ice-White-Vert.png
mark-of-trust-certified-ISOIEC-27001-information-security-management-black-logo-En-GB-1019

©2025 Samsýn ehf.

bottom of page